Back to All Events

Reykjavík University: Frumkvöðlafrumskógurinn 🐘

  • 📍 Reykjavík University 1, 102 Menntavegur Reykjavík, Reykjavíkurborg, 101 Iceland (map)

Í fyrirlestrinum "Ráfað um frumkvöðlafrumskóginn" fer Sunna yfir alla helstu anga frumkvöðlaumhverfisins fyrir nemendur í námskeiðinu “Nýsköpun og stofnun fyrirtækja”, en Sunna Halla er flestum frumkvöðlum vel kunnug eftir að hafa starfað í Grasrótinni í 8 ár.

Fyrirlesturinn hentar frumkvöðlum á fyrstu stigum mjög vel til þess að fóta sig í flóknu en vinalegu umhverfi.

Previous
Previous
May 14

Festa, Ocean Cluster & Circular Cluster: Investment in Sustainability - Can it drive profit? ♻️

Next
Next
May 14

Høiberg & FKA: Intellectual property rights, from idea to commercial success